top of page

Heimildir og uppgötvun

Við höfum fundið upplýsingar og lesið okkur til um pýramída á netinu og í bókum sem við fengum á Borgarbókasafninu. Einnig höfum við farið á fyrirlestur um pýramídann mikla í Giza og horft á myndina Gods of Egypt til að kynnast nánar fornum guðum og gyðjum Egyptalands. Það er líka til hellingur af stuttmyndum um pýramída á netinu (aðallega á Youtube), sem hægt er að horfa á og tengja saman á einhvern hátt.

 

Hér fyrir neðan eru linkar að fróðlegu efni um pýramída og margt sem tengist þeim: 

Linkar að síðum með ýmsum myndum:
bottom of page